Vika 26/2016

Vika 25 (13.06 - 19.06) birt.

Nýr vikulisti birtur á veflistinn.is

  1. Beinbrotin, afskipt og pissublaut [hringbraut.is]
  2. Hún gjörsamlega brotnaði niður… þegar ÖLL börnin sem hún annaðist á spítalanum… birtust skyndilega – MYNDBAND [frettanetid.is]
  3. ,,Skjálfandi gengu þær um vélina… og áttu erfitt með að hella kaffi í bolla… slík var geðshræringin” [frettanetid.is]
  4. Low Voter Turnout Expected in Election [icelandreview.com]
  5. Hún fékk NÓG… og byrjaði að gera ÞETTA… kílóin HURFU á mettíma [frettanetid.is]

Mest lesna grein vikunnar, sem vísað er í hér að ofan, var einnig á lista yfir mest lesnu greinar síðustu viku.

Fótbolti

Ísland sýnir styrk sinn í fótbolta í Frakklandi, þar sem Ísland komst í 16 liða úrslit eftir að hafa unnið Austuríki 2-1. Sigurmarkið kom frá Arnóri Inga á loka mínútu leiks í uppbótatíma og náðu foreldrar hans rétt svo að sjá markið í sjónvarpinu með því að stökkva beint úr flugvélinni og upp í sófa fyrir framan sjónvarp.

Forsetakosningar

Í ár voru kosningarnar á sama tíma og stór hluti þjóðarinnar er í Frakklandi að horfa á fótbolta. Því kemur ekki á óvart að ein mest heimsótta vefsíða landsins var um kostningu utan kjörfundar.

Vika 25/2016

Vika 24 birt á veflistinn.is

Nýr vikulisti birtur á veflistinn.is

Þú ættir alls ekki… að setja þetta inn fyrir þínar varir – myndband [frettanetid.is]
Beinbrotin, afskipt og pissublaut [hringbraut.is]
Taktu eina teskeið daglega… og þú léttist þrisvar sinnum hraðar [frettanetid.is]
Sjáðu stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland 2016 – myndir [frettanetid.is]
Talk small to me [grapevine.is]

Íþróttir

Það hefur líklega ekki farið framhjá nokkrum að íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi. Sporttv.is birti myndband með þeim skilaboðum að íslenska liðið þarf ekki að óttast skot andstæðinga sinna á markið svo lengi sem Hannes Þór stendur fyrir því.
Karla og kvenna U15 landslið Íslands í körfubolta eru nú á Copenhagen Invitational mótinu. Bæði lið eru í öðru sæti síns riðils og ganga vel.