Vika 43/2016

Vika 42 (17.10 - 23.10) birt.

Veflistinn.is uppfærður með nýjum vikulegum tölum.

  1. Opið bréf til stuðningsmanna [karfan.is]
  2. Photos to Die for on Reynisfjara Beach [icelandreview.com]
  3. Ice Cubes Imported to Iceland [icelandreview.com]
  4. Nafn mannsins sem lést í slysi á Reykjanesbraut [vf.is]
  5. Reykjanesbraut lokuð vegna umferðarslyss [vf.is]

Vika 42/2016

Vika 41 (10.10 - 16.10) birt.

Nýr vikulegur listi birtur á veflistinn.is

Gerfinotendur fundust

Við fundum fjölda gerfinotanda í tölum vikunnar, útilokuðum viðeigandi IP tölur frá framtíðar talningu og drógum gerfinotendurna frá birtum tölum vikunnar sem komust í gegn.


Það voru fjórar síður á veflistinn.is þar sem við námum gerfinotendur. Þeir vefir voru vikudagur.is, vb.is, frettanetid.is og sporttv.is. Fjöldi annara innlendra vefja, sem ekki eru á veflistinn.is, og birta tölur annarsstaðar, varð einnig fyrir þessari umferð frá sama aðila.

Við sjáum og að þessi netumferð beinist einkum að vinsælum íslenskum fréttavefum. Fjöldi slíkra notenda á hverja síðu var á bilinu 3 þúsund upp í tæplega 40 þúsund yfir vikuna. Dreifing gerfinotanda var mjög ójöfn og fór ekki eftir vinsældum vefjanna.

Heilsa

Heilsusamlegt líferni er mikilvægt og sást það í vikulegu tölunum. Uppskrift að góðri fiskisúpu er mikivæg fyrir gott líferni, sem og að stunda íþróttir. Já, eða allavega að fylgjast með þeim svona þegar körfuboltinn er farinn á flug.

// gudmundur