Vika 42/2017

Vika 41 (09.10 - 15.10) birt.

Nýr veflisti gefinn út 

Auglýsingaherferð ils.is á Húsnæðisþingi 2017 tvöfaldaði notendafjölda þeirra frá fyrri viku. Þetta er þó ekki nálægt því nýtt met þar sem í einni viku árið 2009 voru 14.655 notendur taldir. Hinsvegar sló opera.is sitt fyrra met sem sett var fyrir ári síðan, verkið Tosca dró þessa athygli 

Síðasta grænmetisuppskrift sem við benntum á var gulrótarsúpa, en nú er koið að gljáðu gulrætunum. Þetta gæti verið upplagt þegar nálgast jólin, en December in Reykjavik síða Reykjavíkur komst í top lista yfir fréttir og greinar þessa vikuna.

// gudmundur

Vika 41/2017

Vika 40 (02.10 - 08.10) birt.

Nýr vikulegur listi birtur á veflistinn.is
Körfuboltinn er kominn á flug og voru tvöfalt fleiri notendur sem heimsóktu kki.is en í fyrri viku. Við geturm vænt þess að notendafjöldinn hækki í komandi vikum og slái fyrra meti í notendafjölda.

// gudmundur