Vika 18 (01.5 - 07.5) birt.

Átjánda vika 2017 hefur verið gefin út á veflistinn.is
Fimm vinsælustu fréttir vikunnar:

  1. Heimilisfeður sem drekka einir úti í bílskúr [saa.is]
  2. Stefán Vagn verður uppvís af ósannindum og blekkingum [feykir.is]
  3. Heat Wave in Iceland [icelandreview.com]
  4. Benedikt Guðmundsson til KR [karfan.is]
  5. Incident at Airport Called Serious [icelandreview.com]

Aukin umferð vefa

Um midi.is fór meiri umferð en oft hefur verið fyrri vikur og gæti verið vegna miða á leiks Íslands og Króatíu í fótbolta þann 11. júní næstkomandi, sem nú er uppselt á.
SÁÁ hækkaði töluvert mikið einnig frá fyrri vikum, en grein þeirra sem endaði efst á topp 5 lista vikunnar. Aldrei fyrr hafa 10 þúsund notendur verið mældir á saa.is á einni viku og var þeirra fyrra met frá fyrstu viku ágúst í fyrra rækilega slegið, en þá heimsóktu 7.727 notendur vefinn.
Isnic.is hækkaði um 63,7% frá fyrri viku og sló vefurinn þar með öll fyrri met, en vefsíða HB Granda hækkaði einnig um rúmlega 60% án þess að slá fyrri met.

// gudmundur

Skrifað 08. May 2017 10:25