Vika 27 (03.07 - 09.07) birt

 Veflistinn.is er kominn með splunkunýjar vikulegar tölur. Fimm mest lesnu fréttapistlar vikunnar voru þessir:

  1. Þú átt barnið, svo taktu ábyrgð! [vikudagur.is]
  2. Heimildamynd um eina heimilislausa mann Reykjanesbæjar gefin út [vf.is]
  3. „Það er ekki slys að setjast drukkinn undir stýri“ [austurfrett.is]
  4. Egilsstaðir besti staðurinn til að vera edrú [austurfrett.is]
  5. Ráð Rótarinnar heimsótti Sjúkrahúsið Vog [saa.is]

Aðrar fréttir

Meðal topp-fimm frétta vikunnar komu áfengi og ábyrgð við sögu í þeim flestum. Tvær áhugaverðar og mikið lesnar fréttir fjalla þó ekkert um áfengi, heldur körfubolta og upprunavottorð raforku.

// gudmundur

Skrifað 10. Jul 2017 10:58