Vika 28 (10.07 - 17.07) birt

Veflistinn.is uppfærður með nýjum vikulegum tölum.

  1. Veiðiþjófar gómaðir við laxveiði með aðstoð dróna [skessuhorn.is]
  2. Tekjur Austfirðinga 2017: Fjarðabyggð [austurfrett.is]
  3. Lífið er núna – svo sannarlega. Umsögn og myndir [feykir.is]
  4. Keyptu Laxárbakka og eru byrjuð starfsemi [skessuhorn.is]
  5. Tekjur Austfirðinga 2017: Seyðisfjörður [austurfrett.is]

Á meðal top fimm mest lesnu fréttum vikunnar voru tekjur Austfirðinga 2017 fyrir Fjarðabyggð og Seyðisfjörð, en einnig voru vítt lesnar greinar um BorgarfjörðDjúpavogshreppFljótsdalshreppFljótdalshérað, Vopnafjörður.
Á hinum enda landsins í Reykjanesbæ er vöðvatröll sem gekk annsi vel í Vestfjarðarvíkingnum

// gudmundur

Skrifað 17. Jul 2017 11:07