Vika 29 (18.07 - 23.07) birt

Nýr vikulegur listi birtur á veflistinn.is

  1. Leysa bílastæða vandann við Flugstöðina [vf.is]
  2. Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Hafnafirði [vf.is]
  3. Suðurnesjalöggan fer ekki til Tenerife [vf.is]
  4. Ekki ástæða til að óttast að vera sendur á Norðfjörð [austurfrett.is]
  5. Prófessor í sýklafræði ósammála skýrsluhöfundum Félags atvinnurekenda [bbl.is]

Akureyri

Bjarnarkló, eða risahvönn, er planta sem bönnuð til ræktunar á Akureyri frá árinu 2011. Snerting á safa hennar getur valdið slæmum bruna, þá sérstaklega í sól.
Því kemur ekki á óvart, sérstaklega með þetta góða veður í vikunni, að bresk ferðaskrifstofa hóf millilandaflug á milli Akureyrar og margra mismunandi breskra borga.

// gudmundur

Skrifað 24. Jul 2017 10:01