Vika 30 (24.07 - 30.07) birt

Nýr veflisti birtur, vinslæustu fréttir nýliðinnar viku eru: 

  1. Slógust með hnífum á gistiheimili [vf.is]
  2. Sandgerðisbær kaupir smáhýsi til að bregðast við húsnæðisvanda [vf.is]
  3. Ungir frumkvöðlar stofna bílastæðaþjónustu við flugstöðina [vf.is]
  4. Lindex flýtir opnun í Reykjanesbæ [vf.is]
  5. Leikmenn Kára og Þróttar borguðu sig inn á eigin leik í Vogum [vf.is]

Í síðustu viku hækkaði Víkurfréttir um 21,7% og núna í þessari viku um 31,7% í fjölda lesenda á sama tíma og margir aðrir fréttavefir lækka í lesningu. Því kemur ekki á óvart að vefurinn er með fimm vinsælustu fréttir vikunnar.

// gudmundur

Skrifað 31. Jul 2017 11:29