Vika 39 (25.09 - 01.10) birt.

Veflistinn.is uppfærður með nýjum vikulegum tölum.

Í vikunni komu Samtök iðnaðarins í fyrsta sinn inn á liista yfir mest lestnu greinar og fréttir. Hækkun frá fyrri viku var upp á 125% notendur og settu þar með sitt eigið met í fjölda vikulegra notenda. Tímabil körfuknattsleikja hefst nú í október eins og áður og búast má við mikilli hækkun í umferð á vef Körfuknattleikssamband Íslands.

// gudmundur

Skrifað 02. Oct 2017 10:33