Notkunaruppplýsingar um Svarbox®


Áframsenda samtal til annars fyrirtækis
1. Til að áframsenda samtalið á annað fyrirtæki, deild eða starfsmann þá er byrjað á því að velja  hnappinn í valstikunni.
2. Veljið svo Önnur Svarbox (með tímanum verður einnig til listi með 5 síðastvöldum Svarboxum, deildum og þjánustufulltrúum)
3. ...og Leita- Við þetta opnast leitargluggi og fyrirtæki, deildir og þjónustufulltrúar sem innihalda leitarskilyrði eru birt.
ath. áður en notandi er áframsendur þarf að ákveða hvort eigi að áframsenda spjalltexta með notenda.
- Sjálfgefið er að senda spjalltexta með en auðvelt er að fjarlægja hak og þá áframsendist eingöngu notandi án spjalltexta.
- Næst er valið Senda á Svarbox, Senda á deild eða nafn þjónustufulltrúa til að áframsenda samtalið

 
 
Hefja samtal við þjónustufulltrúa hjá öðru fyrirtæki
1. Til að hefja samtal við þjónustufulltrúa hjá öðru fyrirtæki þá er byrjað á því að slá inn leit í þjónustufulltrúa listann


Við þetta opnast leitargluggi og þjónustufulltrúar sem innihalda leitarskilyrði eru birtir
Til að hefja samtal einfaldlega tvísmellið á nafn þjónustufulltrúa.

Vistun samtala
- Þegar viðskiptavinur er áframsendur frá fyrirtæki 1 til fyrirtæki 2 með netspjalli vistast netspjall 1 og 2 hjá fyrirtæki 2.
- Bara fyrra samtalið netspjall 1 vistast hjá fyrirtæki 1.
- Þetta fyrirkomulag heldur áfram ef viðskiptavinur er áframsendur frá fyrirtæki 2 til fyrirtæki 3 með netspjalli vistast netspjall 1, 2 og 3 hjá fyrirtæki 3.

 

- Ef valið er að áframsenda ekki spjalltexta með notanda vistast netspjall 1 sem átti sér stað hjá fyrirtæki 1.
- Netspjall 1 áframsendist ekki með viðskiptavini til fyrirtækis 2 en þar vistast eingöngu netspjall 2.
 
Deildir
- Hægt að skilgreina deildir til að aðgreina samtöl sem auðveldar og flýtir afgreiðslu
- Þjónustufulltrúi getur vaktað þær deildir sem honum ber
-
Þjónustufulltrúi getur áframsent samtal til allra þjónustufulltrúa hjá fyrirtækinu
- Gera þér kleift að sameina mörg Svarbox og hagræða ef þú ert með fleiri en eitt í dag


Það sem þú (sem yfirnotandi) þarft að gera
1. skilgreina deildir á modernus.is með því að skrá þig inn og stofna deildir í Stillingar > 3. Stilla Svarbox > g. Deildir2. Uppfæra tengla á bakvið núverandi takka sem ræsa netspjöll með réttu deildar nr.
Til dæmis væri deild 2 "&g=2" aftast í kóðannÞað sem þjónustufulltrúar þurfa að gera
3. Þjónustufulltrúar velja deild/ir til að vakta netspjöll frá með því að velja
Stjórn > Deildir og svo haka við viðkomandi deild4. Viðmót þjónustufulltrúa hefur nú breyst þannig að
- ný samtöl eru merkt deild
- þjónustufulltrúar eru listaðir eftir deild/um sem þau vakta
- Þjónustufulltrúar sjá bara samtöl frá
deild/um sem þau vakta