Villa í mælikóða í meðhöndlun á #

Í gær, 26/03/2015, kom í ljós að flettingar reyndust hlutfallslega margar miðað við fjölda notenda og innlita hjá nokkrum vefjum sem nota # merkið í titil (page) gildinu á greinum, t.d. vegna greina sem fjölluðu um #freethenipples (m.ö.o. fjöldi notenda og innlita er vanmældur).

Lokið var við að laga villuna og uppfæra allar 8 teljara-vélarnar sem taka við gögnum kl. 18:15 þann 26/03/2015. Þetta var gert með því að nota encodeURIcomponent á page gildið (síðuheitið), þannig að öll tákn munu framvegis skila sér til Modernus.

J.

 

Skrifað 27. Mar 2015 12:00