Straumrof

Rof á þjónustu ISNIC varð í dag kl. 14:08 þegar vinna við varaaflgjafa gerði það að verkum að miðlægur sviss missti rafmagn og olli algjöru netleysi í tækjasal ISNIC.

 

Straumrofið varði í 8 mínútur, og voru þjónustur aftur aðgengilegar kl. 14:16. Á þessum tíma voru engar flettingar taldar og öll samtöl í Svarboxinu rofnuðu.

Skrifað 24. Apr 2015 14:29