Töf á teljaragögnum

Vélabilun var í einni vél teljaragagnagrunnsinns sem ekki var hægt að laga. Engin gögn töpuðust og gagnagrunnur vefmælinga kominn aftur í gagnið. Þær talningar sem ekki komust í gagnagrunn vegna bilunarinnar eru í vinnslu og verða komnar inn fyrir dagslok.

Skrifað 28. Jul 2016 11:46