Villa í opnunartímum

Villa varð klukkan 10:15 í morgun í grunnkerfi Svarboxins svo að þau Svarbox sem ekki voru með skilgreindann opnunartíma í morgun var óvart tekið eins og um lokun sé að ræða.

Þessi villa var löguð um 13:15 leitið og virka opnunartímar nú rétt.

Skrifað 05. Jan 2017 13:32