Bilun í nýjum Svarbox spjallþjóni

Í morgun gátu þjónustufulltrúar ekki skráð sig inn í Svarboxið. Röng stilling var á uppsetningu Svarboxins á nýrri vél sem orsakaði bilun í morgun. Eftir endurstillingu og endurræsingu á Svarbox spjallþjóninum klukkan 9:10 gátu þjónustufulltrúar aftur skrá sig inn.

Skrifað 18. Feb 2019 09:44