Endurræsing á spjallþjón

Í dag þann 19 nóvember 2019 klukkan 8:07 var spjallþjónn Svarboxins endurræstur. Það var notandi fastur í kerfinu með gallaðri stöðu sem olli því að listi yfir þjónustufulltrúa brenglaðist.

Skrifað 19. Nov 2019 08:16