Svarbox spjallþjónn niðri

Svarbox þjónn fór niður klukkan 14:50 nú mánudaginn 23. mars 2020 vegna villu og fór aftur upp klukkan 15:04. Villan tengdist því að íslenskir stafir birtust ekki rétt.

Villan var löguð rétt eftir klukkan 21:00 miðvikudaginn 25. mars og birtast íslenskir stafir aftur rétt.

Skrifað 23. Mar 2020 15:26