Uppfærsla var nú í morgun á spjallþjóni og var hann endurræstur. Var það til þess að laga biðtíma spyrjenda í viðmóti þjónustufulltrúa.