Vika 9 (26.02 - 04.03) birt.

Nýr vikulegur listi birtur á veflistinn.is

Alþingi fékk mikla athygli þessa vikuna og er það vegna mála sem hafa verið í gangi að undanförnu. Hækkunin var upp á 34,3% og voru þeir 33.947 notendur sem taldir voru mesti fjöldi sem hefur farið á vefsíðuna síðan apríl 2016. Vinsælast þessa vikuna voru launaupplýsingar alþingismanna eins og sjá má á top lista viknunnar sem er hér að ofan.
Mörg önnur mál leggja sitt á vogarskálina eins og til dæmis áfengisfrumvarpið og umskurðsfrumvarpið. Athyglisvert er að kínverska spurningarsíðan zhihu.com er með könnun sem hlekkjar á tillögu um lög um umskurð drengja í einni af svörum við spurningum sínum.

// gudmundur

Skrifað 05. Mar 2018 13:44