Vika 21 (14.05 - 20.05) birt.

Nýr vikulegur listi birtur á veflistinn.is

Trolli.is, nýr vefur í samræmdum vefmælingum hækkaði um rúmar 80% frá sinni fyrstu viku nú á sinni annari viku. Ein mest lesna frétt þeirra í vikunni fjallaði um samanburð fasteignagjalda Fjallabyggðar og Kópavogi.

Ekki hækkuðu allir en nokkrir vefir voru ekki í talningu hluta vikunnar, en eingöngu var fyrri helmingur vikunnar í talningu hjá austurfrett.is. Þetta var vegna tæknilegra breytinga á vefum. Kjarni.is var einnig í sömu tæknilegum breytingum, var úti alla vikuna og er enn ekki í talningu.

// gudmundur

Skrifað 28. May 2018 11:05