Vistun Svarbox gagna

Svarbox samtölum og persónugreinanlegra upplýsinga um spyrjendur er nú eytt eftir 120 daga.

Eyðing Svarbox spjalla hófst í september í fyrra; spjöll voru geymd í fjóra mánuði og eytt á fjórða mánuði. Vegna mislangra mánaða voru sum spjöll geymd lengur en önnur og höfum við nú tekið það upp að geyma öll spjöll í jafn langan tíma og geyma þau í 120 daga.

// gudmundur

Skrifað 21. Mar 2019 09:58