Vika 7 (10.02.2020 - 16.02.2020) birt.

Tölur vikunnar gefnar út á veflistinn.is

Óvenjulegt veður

Þegar óvenjulegt veður er á landinu þá fara landsmenn á vedur.is. Þessi vika var ein af þeim og jókst fjöldi notanda um 59,4% frá fyrri viku. Eingönu hefur fjöldi notanda mælst meiri í Ágúst 2014, en þá voru vikur númer 34 og 35 mældar með fleiri notendum.

// gudmundur

Skrifað 17. Feb 2020 10:02