Breyting á uppbyggingu verðskrár

Verðskrá Svarboxins verður einfaldari. Hvert sæti innskráðra þjónustufulltrúa kostar 1.490 krónur á mánuði. Samt sem áður er frítt að vera með eitt sæti.

Post created 14. Apr 2021 09:58