URLEncode þýðandi


Hægt er að nota íslenska stafi og bil í síðunöfnum með því að nota svokallað URLEncode. Modernus hvetur þá sem setja upp mælikóða Virkrar vefmælingar að nýta sér neðangreint forrit. Síðunöfn með íslenskum stöfum eru læsilegri og fallegri en íslensk heiti án séríslensku stafanna.

Skipanir, sem breyta streng yfir í URLEncoded streng, eru til í flestum forritunarmálum. Dæmi: PHP: urlencode("Síðuheiti"), ASP: Server.URLEncode(“Síðuheiti”) og JavaScript: escape("Síðuheiti").

Gjörið svo vel og breytið texta yfir á URLEncode hér fyrir neðan:


Texti sem á að þýða:
Þýddur texti: